Þarft þú hjálp?
Gjöf sem gefur
Minningar­kort
jólagjafir
Jólaaðstoð

Vilt þú styrkja starfið?

Fréttir úr starfinu

Spurðu bara gervigreindina!

Nú orðið segjum við stundum þegar við erum spurð um eitthvað sem við vitum ekki svarið við: „Spurðu bara gervigreindina”. Ég þykist svo sem vita margt um hjálparstarf eftir margra ára þátttöku í slíku starfi hér á Íslandi og erlendis, en mér lék forvitni á að vita hverju gervigreindin myndi svara við spurningunni: „Hvaða gagn […]

.

Eins og mörg undanfarin ár voru umsækjendur um jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar fjölmargir. Þegar allt er talið þrjú undangengin ár sóttu á milli átján og nítján hundruð fjölskyldur um aðstoð Hjálparstarfsins til að geta gert sér dagamun og glaðst um hátíðirnar. Þegar rýnt er í gögn Hjálparstarfsins um aðstæður fólksins sem leitaði eftir aðstoð kemur í […]

Nýtt páskafréttabréf komið út!

Nýtt Fréttabréf Hjálparstarfsins er komið út. Í blaðinu segjum við frá starfinu hér heima og á verkefnasvæðum erlendis. Í blaðinu er meðal annars fjallað jólaaðstoð Hjálparstarfsins en sjaldan hafa eins margir leitað til okkar og nú. Ástæðan er einföld og ávallt sú sama. Þau sem minnst hafa handa á milli þurfa aðstoð við að útvega […]

Mikilvægur rammasamningur gerður við utanríkisráðuneytið

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra og Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstarfs kirkjunnar, undirrituðu í gær rammasamning sem hverfist um stuðning ráðuneytisins við verkefni Hjálparstarfsins á sviði mannúðaraðstoðar og þróunarsamvinnu. Samkvæmt samningnum leggur ráðuneytið til framlag sem nemur stórum hluta af kostnaði við skilgreind verkefni. Rammasamningurinn er til fjögurra ára, nær til tímabilsins 2025 – 2028, og mun […]

Styrkja