Vilt þú hjálpa?

Leita aðstoðar
Kaupa gjafabréf
Senda minningar­kort
Taka þátt í starfinu

Fréttir úr starfinu

Þjónusta veitt símleiðis til 28. janúar

Kæru skjólstæðingar og velunnarar Hjálparstarfs kirkjunnar. Í ljósi þess að smitum af völdum Covid-19 hefur fjölgað hratt og vegna hertra sóttvarnaraðgerða stjórnvalda hefur Hjálparstarf kirkjunnar ákveðið að öll þjónusta verði veitt símleiðis eingöngu til 28. janúar 2022. Síminn 528 4400 er opinn klukkan 10 – 15.

Hjálpumst að!

Hjálparstarf kirkjunnar veitir fólki sem býr við fátækt á Íslandi efnislegan stuðning og félagslega ráðgjöf allt árið um kring. Við leggjum nú sérstaka áherslu á að aðstoða barnafjölskyldur svo þær geti gert sér dagamun yfir jólahátíðina. Í þróunarsamvinnu í Úganda og í Eþíópíu störfum við með fólki sem býr við ömurlegar aðstæður í sárri fátækt vegna […]

Styrkja